Peð á plánetu jörð
Mig langar svo að skilja
allt þetta sem ég ekki skil.
eins og: hvað var guð að vilja
þegar hann bjó okkur til.

Allt gerði hann svo skrítið
svo ekkert ég skil.
Enda er ég bara lítið
peð á plánetu jörð.
 
Brynja
1993 - ...


Ljóð eftir Brynju

Ást
Thaughts
Peð á plánetu jörð
Himnafaðir
Söknuður
Hatur
Changes