society
af fúsum og frjálsum vilja
þá verð ég að reyna að skilja
að allir eru öðuvísi og engin er eins
sama hversu vel þeim tekst það að hylja

þröngsýni, gengur útá það
með mestu getu að fela sprungur
sannleikan um hvað er að
þetta hverfur þegar maður er ungur

við notum alls kyns leiðir
til að tilheyra einhverjum hóp
saumaklúbbar, stjórnmálaflokkar
flestum finnst best að nota dóp

sumir falla lágt
aðrir svífa hátt
en við endum öll eins
smátt og smátt

sumir bera skilaboð
standa upp og hrópa
meðan aðrir vita betur
standa útí horni að sópa

engin þekkir neinn
en allir þekkja þennan
sem er vinsælastur allra
því hann er með ávísun og pennan

þau drekka mikið vín
stundum alltof mikið
þá blindast þeirra sýn
og verða því sár fyrir vikið

að redda sér hinu og þessu
hefur sína kosti og galla
það þarf að svíkja og pretta
fyrir þessu margir falla

þannig hver er sjálfum sér næstur
í von um að enda ekki einsog hinir
hætta að ljúga og særa með hverju orði
að sýna svolitla virðingu þýðir fleiri vinir  
Sigurður Ingi
1987 - ...


Ljóð eftir Sigurð Inga

She girl
Grátur
Clouds
Everyone
Feeling so lonely
My Mind
HEART
Alone...
Scars
losti?
Blood
Screaming
Geðsýki
Revelations
New-born
Today
Final call
The Key
VOID
Meaning...
dog
Coffin
Marathon
CLOWN
the only way
the last goodbye
Poem
flies
The Show
dead
war
Forever
x
Screwed
gender blender
lights on the wall
Murder
faith
Assasin
jóla ljóð?
rhyme
society
I for an I
numbers
death row
Ghost ride
Note to you
angel
wine growing old
stuck on the road to oblivion
!-mad as hell-!
stupid song
empty house***
hidden world
clear
my bag
the real deal
mountain climb
broken
!-next round-!
struggle
written in bones
honesty
Item
She said
lessons
hope
come in
shiny
throw it
painting
Golden Calf