

Mig langar að standa upp.
En ég sit bara og horfi.
Myndir sem eru nánast lifandi í stofunni minni.
Börn að deyja, menn að drepa, konur að svelta
Hvað get ég gert?
Ég fæ svarið sent til mín með E-mail.
Ég stend enn ekki upp.
En ég sit bara og horfi.
Myndir sem eru nánast lifandi í stofunni minni.
Börn að deyja, menn að drepa, konur að svelta
Hvað get ég gert?
Ég fæ svarið sent til mín með E-mail.
Ég stend enn ekki upp.
8. janúar 2006, samdi þetta í mikilli þynnku, ekki viss hvar ég fann þessar djúpu hugsanir