 Hugsun um ást
            Hugsun um ást
             
        
    Settist inn hljóður og leiður
Drakk öl
Dansaði fram á nótt í svitabaði fjöldans.
Man næst eftir mér einum með fulla blöðru,
endaði á að míga utaní húsvegg í bænum.
Hugsaði um þig
    
     
Drakk öl
Dansaði fram á nótt í svitabaði fjöldans.
Man næst eftir mér einum með fulla blöðru,
endaði á að míga utaní húsvegg í bænum.
Hugsaði um þig

