

Ó hún var sæt
Ég elti hana um allan bæ
Inn á Sólon, út af Sólon
Stað eftir stað
Hönd í hönd.
Uns kvöldið var á enda.
Runnið af okkur báðum.
Hún var hvorki sæt né skemmtileg lengur.
Hún sagðist þurfað fara heim
Ég fór heim og hún líka.
Ég sá hana í kringlunni í gær.
Ég sagði hæ og hún líka á móti.
En hvorugt okkar hafði vilja til að segja eða gera meira
Ég elti hana um allan bæ
Inn á Sólon, út af Sólon
Stað eftir stað
Hönd í hönd.
Uns kvöldið var á enda.
Runnið af okkur báðum.
Hún var hvorki sæt né skemmtileg lengur.
Hún sagðist þurfað fara heim
Ég fór heim og hún líka.
Ég sá hana í kringlunni í gær.
Ég sagði hæ og hún líka á móti.
En hvorugt okkar hafði vilja til að segja eða gera meira
7.jan. 2006.