 Það sem ekki varð
            Það sem ekki varð
             
        
    Sit á grindverki.
Horfi á þig.
Þú vinkar.
Ég brosi.
Þú talar við mig.
Ég stend upp.
Ég fer.
Þú horfir á eftir.
Sit á grindverki.
Horfi á það sem ekki varð.
    
     
Horfi á þig.
Þú vinkar.
Ég brosi.
Þú talar við mig.
Ég stend upp.
Ég fer.
Þú horfir á eftir.
Sit á grindverki.
Horfi á það sem ekki varð.
    9. janúar 2006

