

Sit á grindverki.
Horfi á þig.
Þú vinkar.
Ég brosi.
Þú talar við mig.
Ég stend upp.
Ég fer.
Þú horfir á eftir.
Sit á grindverki.
Horfi á það sem ekki varð.
Horfi á þig.
Þú vinkar.
Ég brosi.
Þú talar við mig.
Ég stend upp.
Ég fer.
Þú horfir á eftir.
Sit á grindverki.
Horfi á það sem ekki varð.
9. janúar 2006