

Reis upp frá dauðum í gær.
Fór fram úr.
Klæddi mig í.
Borðaði morgunmat,
fór í skólann.
Enginn veit af mínu kraftaverkinu.
Fór fram úr.
Klæddi mig í.
Borðaði morgunmat,
fór í skólann.
Enginn veit af mínu kraftaverkinu.
11. jan. 2006