Stríð
Litla telpan með fallegu augun,
hún reynir að brosa, brosa í gegnum
tárin, eymdina og sársaukan,
sársaukan sem þessi stríð valda,
en það er erfitt, því nú er hún ein
með brotið hjarta!
því þessi stríð tóku allt sem hún átti,
allt þetta litla, nú getur hún þetta
ekki lengur,en á meðan hún tekur
sitt litla líf, er verið að heiðra
þessa skyttur sem tóku allar þessar
saklausu sálir.  
Helga Kristína
1991 - ...


Ljóð eftir Helgu

Stríð
Árekstur
Fíkn