Fíkn
áður var hún falleg,
með fallegt sítt ljóst hár,
og augu sem lýstu upp heimin
af hamingju og hugrekki ,
en það var áður, áður enn hún festist í þeirri gryfju
gryfju sem fáir komast uppúr!,
Blá og marin var hún alltaf eftir það,
með glóðurauga, illa til höfð,
þetta er stelpan sem var alltaf svo
falleg, en lenti í röngum félagsskap,
félagskap sem var fíkn, stelpan
sem var svo falleg, leit í spegilin,
og þar sá hún manneskju sem
hún hafði aldrei séð fyrr,, þessi
manneskja gat ekki verið hún,
þessi stelpa í speglinum var
með svart tætt hár og
bauga undir augunum,
augunum sem áður lýstu
heiminn upp af hamingju og
hugrekki, voru nú sorgmædd, full
af ótta, ótta um lífið, þarna uppgvötaði
hún að engan átti hún að, hún reyndi
en féll alltaf í sömu sporin aftur,
nú vissi hún að þetta gat hún ekki
lengur, tók upp hníf og endaði
sitt líf.
 
Helga Kristína
1991 - ...


Ljóð eftir Helgu

Stríð
Árekstur
Fíkn