Spólað til baka
Þarna er hann,
þarna á botninum.
Það glyttir í hann,
eins og hann sé að blikka mig.
Hann veit ég næ honum aldrei aftur.
Hann er á botni brunnsins.
Ég fórnaði honum fyrir ósk,
ósk sem ég vil taka til baka.
Ég vil taka allt til baka.
Snúa aftur litla vísi.
Gleyma því sem gerðist.
Gleyma því sem ég veit.
En þó peningurinn sé bara í augnfjarlægð,
veit ég að hann er of fjarlægur.
Eins og manneskja í draumi.
þarna á botninum.
Það glyttir í hann,
eins og hann sé að blikka mig.
Hann veit ég næ honum aldrei aftur.
Hann er á botni brunnsins.
Ég fórnaði honum fyrir ósk,
ósk sem ég vil taka til baka.
Ég vil taka allt til baka.
Snúa aftur litla vísi.
Gleyma því sem gerðist.
Gleyma því sem ég veit.
En þó peningurinn sé bara í augnfjarlægð,
veit ég að hann er of fjarlægur.
Eins og manneskja í draumi.
19.1.2006