Rofar að degi
Rofar að degi
liggjum við en í rekkju
En heit eins og kvöldið áður
Ég sofna á ný.
Það rofaði að degi
Ég vakna og lít á koddan
koddan sem þú lást á
en þú ert farinn
Það rofaði að degi
þann morgun sem við lögðumst í rekkju
Þú lagðist á koddan
við kysstumst
Þegar rofaði að degi
Læddistu hljóðlátt í burtu
hvarfst út í buskan
Lauslát, svo hljóðlát
Þegar rofaði að degi
lagðist ég á hliðina
Þú, horfin út í buskan
Ég brosti, þetta var bara ein nótt
liggjum við en í rekkju
En heit eins og kvöldið áður
Ég sofna á ný.
Það rofaði að degi
Ég vakna og lít á koddan
koddan sem þú lást á
en þú ert farinn
Það rofaði að degi
þann morgun sem við lögðumst í rekkju
Þú lagðist á koddan
við kysstumst
Þegar rofaði að degi
Læddistu hljóðlátt í burtu
hvarfst út í buskan
Lauslát, svo hljóðlát
Þegar rofaði að degi
lagðist ég á hliðina
Þú, horfin út í buskan
Ég brosti, þetta var bara ein nótt