Ormurinn langi
Það var einu sinni kall,
Sem borðaði allt sem að munni skall,
Á tánum hljóp um víða grund,
Og sleikti hendur eftir að hafa gefið hund.

Eina nótt upp í rúmi hann lá,
Hjá þessari príðis konu sem hann á,
Eftir nokkra stund gaus upp lykt ei góð,
Og konan hans rak upp hljóð.

Fjölskyldan í hádeginu eftir við snæðing sat,
Nema kallinn hann remdist eins og hann gat,
Hann vildi ekki slitna, lollinn sá,
Svo hann varð að kíkja oní og gá.

Viðlag: Þar gægðist upp ormur og mælti nokkur orð,
Og sagðist vera handlægur til matar og á borð,
Og kannski ef hann vildi væri grillið góður kostur,
Hann gæti orðið vínormur, eða kannski ostur.

Ormurinn langi á klósett setuni svaf,
Kellingin kallinum dollu gaf,
Dóttirin hljóp sagði: má ég sjá.
Pabbinn á hana kvæsti: Nei farðu frá.

Viðlag: Þar gægðist upp ormur og mælti nokkur orð,
Og sagðist vera handlægur til matar og á borð,
Og kannski ef hann vildi væri grillið góður kostur,
Hann gæti orðið vínormur, eða kannski ostur

Á sjúkrahúsinu nú kvílir hann,
Ormurinn langi, sem niður görnina rann.
Ormatöflurnar kallinn hann tók,
Og gortaði sig og sögurnar jók.

Viðlag: Þar gægðist upp ormur og mælti nokkur orð,
Og sagðist vera handlægur til matar og á borð,
Og kannski ef hann vildi væri grillið góður kostur,
Hann gæti orðið vínormur, eða kannski ostur  
Inga Margrét Benediktsdóttir
1985 - ...


Ljóð eftir Ingu Margréti Benediktsdóttur

Draumur
Loforðið
Ljóðið mitt
ást við fyrstu sýn
ástin
Gamalmenni
Ástarálfurinn
Draumar og ást
Eldur lífsins
Sveimur
Barátta
Myntin
Bræðraást
Vinamissir
Einelti
Hugsun líkamans
Var það ást?
Kæri guð
Síðasta Kvöldgangan
Truflun
Róninn
Sólahringurinn
Raddirnar
Mennirnir
Ástin - Lífið
Ýmindun ?
Lífsklukkan
Barnsdauði
Þrá
Benedikt
Grámygla haustsins
Galdur
Alsheimer
Ekkjan
Villidýr
Hanskar
Snöggar breytingar
Líf
Fangelsisvörður höfundanna
Tröppur sálarinnar
Í höndum bakkusar
Ferðalag
Barátta við matarborðið
Dagsverkin
Vetur Gamli
Gamli Þór
Yngri Bræðravísa
Ragnheiður
Eilífð
Ábreiðsla
Dauða rósir
stundarkorn
Æskan í dag
Geta Loforðsins
stórt spurt
Eigingjarnir
Loforð
Rofar að degi
Vanlíðan
Forstjórinn hann Baldur
Tilfinninga tár.
Sálarkreppa.
Fallin engill.
Sjálfsvorkun
Ljós í myrkri
Sundferð
Ormurinn langi
Sakleysi og spilling
Fréttir
Val helgarinar
Saga í ljóði um ljóðin
Fyrsti Snjórinn.
Lygi vs sannleikur
Framhjáhald
Orð
Næmni
Græðgi
Framhjáhald
Krabbamein
Kvótakerfið
Hugsun
Hnefadúett
Svefndrungi
Barn
Garðabrúða
Skel
Gifting
Af sannri ást.
Brothætt
nótt
Halló !!