

hvort sem var
gerðist ekkert
nema sjónvarpið
eyddi upp líftíma
liggjandi í fleti
fórnað á altari heimskunnar
hugsanir drepnar
milli auglýsinga
og sopa af diet kók
gerðist ekkert
nema sjónvarpið
eyddi upp líftíma
liggjandi í fleti
fórnað á altari heimskunnar
hugsanir drepnar
milli auglýsinga
og sopa af diet kók