

Dönsum saman,
það gerir þér ekki illt,
ég lofa.
Dönsum fram á nótt,
þú getur farið heim á morgun.
Ég skal passa þig í nótt,
en gleyma þér á morgun.
það gerir þér ekki illt,
ég lofa.
Dönsum fram á nótt,
þú getur farið heim á morgun.
Ég skal passa þig í nótt,
en gleyma þér á morgun.
Róið ykkur í túlkun á þessu ljóði :P