

Í ár er vorið fyrirburi.
Það fæddist minnst þremur mánuðum fyrir tímann.
Sólin undrar sig á þessu en skín samt,
yljar brosandi fyrirburanum í hitakassanum.
Vorið er komið.
Vonandi helst það á lífi aðeins lengur.
Það fæddist minnst þremur mánuðum fyrir tímann.
Sólin undrar sig á þessu en skín samt,
yljar brosandi fyrirburanum í hitakassanum.
Vorið er komið.
Vonandi helst það á lífi aðeins lengur.