Loka Skammtur
Þú ert eins og eiturlyf
djöfullinn sjálfur
Get ekki litið í augun á þér
og ég hleyp í sífellu frá þér
ég leifði þér að taka allt
það besta af mér
Það er eins og ég leiti eftir sorginni
Ég get ekki andað án þín
Þú tekur af mér öll völd
Ég er orðin háð þér
Í vöku eða svefni
Þú hefur yfirtekið mig
Í hugsunum mínum
Í draumum mínum
Ég hef gefist upp
Ég er ekki lengur ég sjálf
Ég er háð þér líkt og eiturlyf
 
Kristín
1983 - ...


Ljóð eftir Kristínu

Killing Life
Ásjóna sólar.
Rejection
Loka Skammtur
ÁSB