Jón
Maður gengur yfir fanhvíta fönnina
hann gengur ótrauður áfram,
þótt öll von og trú sé búin
þá gengur við hlið drottins,
fús í að fá frið.
Maðurinn gengur áfram
enda heitir hann Jón,
í guðs friði gengur hann í lón.
Jón hinn littli maður er að gera gott
ber við vinstri hendi sverð sem er flott
í Drottins náð og friði notar hann það vel
enda notar hann það bara við að veiða sel
Jón hinn trúaði maður
rakst eitt sinn á hafur,
og hafurinn var illur
en Drottinn gerði hafrinum grillur,
svo hann var ei legur illur.
Són hinn sterki maður
hitti eitt sinn mann,
maðurinn hét Halli
en oft saung hann sama lag og palli.
Jón hinn góði maður
hlustar á allt og alla
og gefurgóð ráð.
Jón hinn hugaði maður
í orustu fer,
með Guð á vinstri hendi
og sverð í hinni ber.
Jón hinn látni maður
dó í orustu,
grafin er í jörðu
með Guð yfir sér.
Jón hinn guðlegi maður
situr við vinstri hönd Guðs,
talar við menn bæði í lífi og dauða
og stiður þá til hinsta dags.
Jón hinn saknaði maður
ástina fann hann ei,
hvorki í þessum heimi
né uppi himnum á.
Þannig líkur þessu ljóði
ég vona að þú hafir ekki fellt tár
því hinn ástkæri Jón kemur aftur,
hann varð barra að kveðja að sinni.
hann gengur ótrauður áfram,
þótt öll von og trú sé búin
þá gengur við hlið drottins,
fús í að fá frið.
Maðurinn gengur áfram
enda heitir hann Jón,
í guðs friði gengur hann í lón.
Jón hinn littli maður er að gera gott
ber við vinstri hendi sverð sem er flott
í Drottins náð og friði notar hann það vel
enda notar hann það bara við að veiða sel
Jón hinn trúaði maður
rakst eitt sinn á hafur,
og hafurinn var illur
en Drottinn gerði hafrinum grillur,
svo hann var ei legur illur.
Són hinn sterki maður
hitti eitt sinn mann,
maðurinn hét Halli
en oft saung hann sama lag og palli.
Jón hinn góði maður
hlustar á allt og alla
og gefurgóð ráð.
Jón hinn hugaði maður
í orustu fer,
með Guð á vinstri hendi
og sverð í hinni ber.
Jón hinn látni maður
dó í orustu,
grafin er í jörðu
með Guð yfir sér.
Jón hinn guðlegi maður
situr við vinstri hönd Guðs,
talar við menn bæði í lífi og dauða
og stiður þá til hinsta dags.
Jón hinn saknaði maður
ástina fann hann ei,
hvorki í þessum heimi
né uppi himnum á.
Þannig líkur þessu ljóði
ég vona að þú hafir ekki fellt tár
því hinn ástkæri Jón kemur aftur,
hann varð barra að kveðja að sinni.
Ég var einn dag að semja þetta frábæra ljóð