Tígull
Tígullinn á borðið, andinn svífur
Úr krukkunni flýgur kænska og viska
Hann á að gera en lætur það vera
Hann setur upp pókerfés, ákveður að riska
Ég sturlast og bomba í hausinn á honum
Spilastokknum?
Spilastokk sálarinnar?
Myrkur...
Ekkert nema spilastokkar og myrkur.
Kannski er ég heima hjá Fischer?
Ó, nei... hann er í skákinni
Það rennur svo upp að ég mun þessu rústa
En ég gef leikinn og rúnka mér í skápnum hans Gústa.
Það er svo mikið af skóm þar...
Allir svo svartir og skínandi
Einkennilegt hvernig skór geta bæði verið svartir, en skína samt
Eggjandi
Eggjandi, hvaðan kemmur orðið?
Ég legg spilin á borðið
Gef leikinn og stekk í skápinn...
Klára það og hleyp, hleyp í myrkrið og í gárasjó minninga minna.
Í útsjó minningana eru litlir fiskar,
Fiskar minningana, fiskar gærdagsins, fiskar framtíðarinnar.
Úr krukkunni flýgur kænska og viska
Hann á að gera en lætur það vera
Hann setur upp pókerfés, ákveður að riska
Ég sturlast og bomba í hausinn á honum
Spilastokknum?
Spilastokk sálarinnar?
Myrkur...
Ekkert nema spilastokkar og myrkur.
Kannski er ég heima hjá Fischer?
Ó, nei... hann er í skákinni
Það rennur svo upp að ég mun þessu rústa
En ég gef leikinn og rúnka mér í skápnum hans Gústa.
Það er svo mikið af skóm þar...
Allir svo svartir og skínandi
Einkennilegt hvernig skór geta bæði verið svartir, en skína samt
Eggjandi
Eggjandi, hvaðan kemmur orðið?
Ég legg spilin á borðið
Gef leikinn og stekk í skápinn...
Klára það og hleyp, hleyp í myrkrið og í gárasjó minninga minna.
Í útsjó minningana eru litlir fiskar,
Fiskar minningana, fiskar gærdagsins, fiskar framtíðarinnar.
Þetta samdi ég til að senda í "Lélegasta ljóð Íslands" keppnina... Það er andskoti slappt finnst mér, og ég held að ég eigi eftir að ná langt með þessu!