

Kastaðu teningi þínum
inn í reikular rifur
flöktandi vídda
fjörunnar.
Passaðu þig að týnast
ekki í skilgreiningunum
skildu eftir glufur í kerfi þínu
(misnotaðu þær þó ekki).
inn í reikular rifur
flöktandi vídda
fjörunnar.
Passaðu þig að týnast
ekki í skilgreiningunum
skildu eftir glufur í kerfi þínu
(misnotaðu þær þó ekki).