Helgislíf
Það er komin helgi-
svona venjuleg helgi-
þar sem ég,
læt moggana í póstinn-
og passa svo systu-
mamma sem grætur-
saknar pabba-
pabbi*- tja ég segi ekki
starfar hjá guði-
systa sem situr á rassinum-
og kannski draslar út-
inni í laufunum.
Þar sem við búum-
fátæk og hjálparlaus!!
Munum við horfa á
litlu systir deyja!!
Líf hennar er á enda.
Enga hjálp eða enga björgun
bara deyja!
Ég mun sakna þín litla systir.  
María
1993 - ...
Fátækt í landi..:'(


Ljóð eftir Maríu

Helgislíf
Því sem fólki finnst um sig!