Því sem fólki finnst um sig!
Ég er strákur,
bara venjulegur!
Held ég..!!
Þegar ég opna ofur augun mín!
Sé ég allt þetta fallega fólk!
Þessar fallegu stelpur
síð hárin!
En ég er bara svo ljótur
of ljótur
til að fá að kyssa eina þeirra!
Bara svo ljótur,
flauta á eina
fæ auma kinn.
Svo flautar þessa ljóta stelpa.
Við erum bæði ljót.
Hún er ljóshærð með sítt slegið hár
Ég hef brúnt stutt hár.
Er það allt í einu flott?
Erum við þá falleg?  
María
1993 - ...
Því sem fólki finnst um sig!!


Ljóð eftir Maríu

Helgislíf
Því sem fólki finnst um sig!