

Af öllum
þeim undanrennum lífsins
sem ég kynntist
Var það sú hæsta
sem lægst lagðist
Hún var fögur
þó um leið kvik
á brá
með hægum heimatökum
Lést hún hægt
um aldur aftur
þeim undanrennum lífsins
sem ég kynntist
Var það sú hæsta
sem lægst lagðist
Hún var fögur
þó um leið kvik
á brá
með hægum heimatökum
Lést hún hægt
um aldur aftur