

manstu þegar ég
las ljóðið sem
enginn skildi
nema þú
sem flissaðir
ein í hugsandi
salnum sem vissi
ekki neitt
manstu rétt
daginn sem
við fluttum
sömdum við ljóð
um ósiði kallsins
í íbúðinni á móti
og skildum það eftir
í póstkassanum
hjá honum
stílað á
eiginkonu hans.
Ó heljargjá
sem liggur aftur
til þeirra daga!
Hvernig skal maður
lifa án þeirra
nema í óskinni einni,
nema minningu
sem dofnar
en hverfur
aldrei.
ldrei.
drei.
rei.
ei.
i.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
las ljóðið sem
enginn skildi
nema þú
sem flissaðir
ein í hugsandi
salnum sem vissi
ekki neitt
manstu rétt
daginn sem
við fluttum
sömdum við ljóð
um ósiði kallsins
í íbúðinni á móti
og skildum það eftir
í póstkassanum
hjá honum
stílað á
eiginkonu hans.
Ó heljargjá
sem liggur aftur
til þeirra daga!
Hvernig skal maður
lifa án þeirra
nema í óskinni einni,
nema minningu
sem dofnar
en hverfur
aldrei.
ldrei.
drei.
rei.
ei.
i.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
um gamla tíma, þegar maður var ungur og vitlaus, nú er ég bara vitlaus