Maður og fiskur
Ég fór á sjó
þar fiskur bjó
hann sagðist heita Hlynur
og vildi vera minn vinur
ég veiddi hann í net
það er það besta sem ég get
ég át á honum haus
hann fór alveg í maus
ég át á honum kviðinn
loksins fékk hann friðinn
ég át á honum sporð
þetta hlýtur að teljast morð.
þar fiskur bjó
hann sagðist heita Hlynur
og vildi vera minn vinur
ég veiddi hann í net
það er það besta sem ég get
ég át á honum haus
hann fór alveg í maus
ég át á honum kviðinn
loksins fékk hann friðinn
ég át á honum sporð
þetta hlýtur að teljast morð.
Vinátta manns og fisks getur ekki enst í þessu lífi. AF HVERJU ÞARF ALLT AÐ EYÐILEGGJAST ÞEGAR ÉG REYNI MEST
Ó ÞÚ GRIMMA VERÖLD AF HVERJU AF HVERJU??!!!!
Ó ÞÚ GRIMMA VERÖLD AF HVERJU AF HVERJU??!!!!