Vekjaraklukkan hringir...
Husunin læðist að mér
ég get ekki hamið mig
ég vil drauminn
ég vil allt hitt
fara þangað þar sem allt er hljótt
og allt er mitt
en hugsunin hverfur fljótt
og blákaldur veruleikinn skellur á mig
skellur á mig eins og ískalt vatn
ég átta mig á að hér á ég heima
og hér þarf ég að vera.  
Gabriella
1988 - ...


Ljóð eftir Gabriellu

Á flekaskilum
Vekjaraklukkan hringir...