

Á meðan annað fólk las sögur fyrir börnin sín
sögðum við hvort öðru lygasögur
á meðan annað fólk horfði á sápuóperur
brutum við blómavasa
á meðan ég týndi upp glerbrot
keyrðir þú út í nóttina
sögðum við hvort öðru lygasögur
á meðan annað fólk horfði á sápuóperur
brutum við blómavasa
á meðan ég týndi upp glerbrot
keyrðir þú út í nóttina