Á meðan
Á meðan annað fólk las sögur fyrir börnin sín
sögðum við hvort öðru lygasögur
á meðan annað fólk horfði á sápuóperur
brutum við blómavasa
á meðan ég týndi upp glerbrot
keyrðir þú út í nóttina


 
Kristjana
1993 - ...


Ljóð eftir Kristjönu

Á meðan
Poppið