 Poppið
            Poppið
             
        
    fyrsta
setjumst inn í salinn
með popp í kjöltunni
kók í hendi
annað
horfum á bíómyndina
sem reynist illa leikin
og með óljósan söguþráð
þriðja
maulum poppið sem reynist glerhart og klístrað
svolgrum í okkur kókið sem er volgt og klístrað
fjórða
ég pant vera bissnessmanneskja
 
    
     
setjumst inn í salinn
með popp í kjöltunni
kók í hendi
annað
horfum á bíómyndina
sem reynist illa leikin
og með óljósan söguþráð
þriðja
maulum poppið sem reynist glerhart og klístrað
svolgrum í okkur kókið sem er volgt og klístrað
fjórða
ég pant vera bissnessmanneskja

