

Líf flokkstjórans er ekki alltaf dans á rósum. Það þarf að fylla á tóma bensínbrúsa, það þarf að fara upp á vélamiðstöð þrisvar á dag með útriðinn traktor, það þarf ganga í starf gæslumanns á Kleppi og það þarf að sinna ábyrgðarfullum verkum eins og að loka gámnum og velja í hvaða verslun farið verður í á kaffitíma.
Sjaldan hefur jafn vanheill maður minnst jafn ómerkilegs fyrirbæris.