Í hvað munu mennirnir breyta manninum?
Ég veit ekki hvernig þetta ljóð lak inn
látinn - loginn slökknaður og rykugur kertastjakinn
eins og Davíð Oddsson stóð, þá stend ég hér nakinn
í ósamstæðum sokkum og á baki skíti þakinn.
Svo ekki örvænta þó þú lesir í vefdagbók - eða í eyra
af dauða mínum af íslenskri tungu kunnir að heyra
þetta er einhver mannvonska sem menn áfram keyra
af ástarljóðum mínum, muntu áfram lesa meira
Það er allt í lagi Jakob – þetta eru bara sögusagnir
Því sumar sálir eru af satanískum veirum sýktar
því vissulega eru sagnir af dauða mínum stórlega ýktar
en skoðanir mínar á þessum einstaklingum hér mýktar
en maður veit þó nú hver það er, sem af mykju lyktar
En ef ég birti brot af minni heimssýn
betla þeir myndu að setja heilan í formalín
ljóð dagsins 10.mars - Jakob það er til þín
megi Guð og galdrar nú færa þér öll ljóðin mín
En þó krakkaskarinn þig umkringi - syngi
ófagrar sögur af þínum eiginn typpalingi
eða þó barnaleg teiknimyndavera í þig hringi
og segi að ég sé hjá öðrum og sjúgi og kyngi
Það er allt í lagi Jakob – þetta eru bara sögusagnir
Jakob, maður hlýtur að spyrja eins og Gunnar Dal:
,,Í hvað munu mennirnir breyta manninum?”
Þinn einlægur
látinn - loginn slökknaður og rykugur kertastjakinn
eins og Davíð Oddsson stóð, þá stend ég hér nakinn
í ósamstæðum sokkum og á baki skíti þakinn.
Svo ekki örvænta þó þú lesir í vefdagbók - eða í eyra
af dauða mínum af íslenskri tungu kunnir að heyra
þetta er einhver mannvonska sem menn áfram keyra
af ástarljóðum mínum, muntu áfram lesa meira
Það er allt í lagi Jakob – þetta eru bara sögusagnir
Því sumar sálir eru af satanískum veirum sýktar
því vissulega eru sagnir af dauða mínum stórlega ýktar
en skoðanir mínar á þessum einstaklingum hér mýktar
en maður veit þó nú hver það er, sem af mykju lyktar
En ef ég birti brot af minni heimssýn
betla þeir myndu að setja heilan í formalín
ljóð dagsins 10.mars - Jakob það er til þín
megi Guð og galdrar nú færa þér öll ljóðin mín
En þó krakkaskarinn þig umkringi - syngi
ófagrar sögur af þínum eiginn typpalingi
eða þó barnaleg teiknimyndavera í þig hringi
og segi að ég sé hjá öðrum og sjúgi og kyngi
Það er allt í lagi Jakob – þetta eru bara sögusagnir
Jakob, maður hlýtur að spyrja eins og Gunnar Dal:
,,Í hvað munu mennirnir breyta manninum?”
Þinn einlægur