

þegar mannkynið gengur
á bak orða sinna
í villiljósum næturinnar
þá kemur sér vel
að það eina sem
ég hef nokkurn
tímann sagt
um nótt
er nafn þitt
og ég geng á bak
og skeiða á þér
inn í morguninn
á bak orða sinna
í villiljósum næturinnar
þá kemur sér vel
að það eina sem
ég hef nokkurn
tímann sagt
um nótt
er nafn þitt
og ég geng á bak
og skeiða á þér
inn í morguninn
hott hott, verí hott