Eiginkona
Hvað er ég án þín annað en maður sem þráir allt en á ekkert skilið, hvað ert þú án mín.
þú ert allt og getur allt en það eina sem stoppar þig er ég.

 
Moe
1971 - ...


Ljóð eftir Moe

Hjón
Eiginkona