 Sjaldan er ein báran stök
            Sjaldan er ein báran stök
             
        
    Á hverjum degi 
við spásserum
ráfandi um flatir víðáttunnar
Oft ein stök
en stundum saman
Á hverri nóttu
við reikum um
siglandi á bárum draumalandsins
Sjaldan ein
en aldrei tvö
við spásserum
ráfandi um flatir víðáttunnar
Oft ein stök
en stundum saman
Á hverri nóttu
við reikum um
siglandi á bárum draumalandsins
Sjaldan ein
en aldrei tvö

