 Óður til Guðrúnar
            Óður til Guðrúnar
             
        
    Manstu
Ó, vina mín kjæra
er við gengum tvö
götuna breiðu
Þar sem sindrandi döggin
sig teygði til jarðar
Og hamstola af ástríðu
þú leiddir hann Garðar
Ó, vina mín kjæra
Ó, vina mín kjæra
er við gengum tvö
götuna breiðu
Þar sem sindrandi döggin
sig teygði til jarðar
Og hamstola af ástríðu
þú leiddir hann Garðar
Ó, vina mín kjæra
    Þetta ætti nú eiginlega frekar að heita "Snaróður til Guðrúnar"!

