Dómur er fallinn
orðin þín hrundu af vel sköpuðum vörum þínum áður en ég gat komið með svör

í takt við fastan slátt hjarta míns barðistu við að stíga rétt skref

skrefið sem þú steigst var í vitlausum takti, á vitlausum tíma

en orðin voru vel valin, á réttum tíma, þó að hreyfingarnar fylgdu ekki með

Hvernig áttiru að fara að því að hreyfa þig rétt í myrkrinu?

þú gekkst beint á vegg, á vegg prisonsins..

þar sem þú situr fastur í hjarta mínu, þú fékkst lífstíðardóm

 
Álfheiður
1989 - ...


Ljóð eftir Álfheiði

Dómur er fallinn
Ein á ný