Saga.
Í morgun þú rérir til fiskjar á þínu litla fleyi.

Á hádegi varstu ekki kominn,
kannski varstu að fá hann?

Um kaffileitið bólaði ekkert á þér,
kannski varstu að mokfiska?

Um kvöldmatarleitið varstu ekki kominn,
fólk fór að ókyrrast og óttast um þig.

Þú komst ekki um nóttina heldur
eins og allir vonuðust til.

Um morguninn sáu bæjarbúar fley þitt
lengst út á firði.

En engin hreyfing um borð!

Þegar félagar þínir af sjónum stukku yfir í fley þitt
sáu þeir að þú hafðir fiskað vel.

En þeir fundu þig ekki og þú fannst aldrei
og lífið það tifar í dag án þín.
 
Stefán B. Heiðarsson
1969 - ...


Ljóð eftir Stefán B. Heiðarsson

Ljóð.
Andardráttur.
Í leit að ópinu!
Gamlar myndir!
Vörðurnar
Níu blóm!
Þreyta!
Glerbrot
Þrái að sofna
Augun þín blíðu
Þú!
Kertaljós
Að vakna til lífsins
Ljóð!
Blómvöndur
Viska!
Þunglyndishúsið!
Kostya Tszyu!
Húsið sem hrundi.
Box!
Svefninn!
2004
Ljóð.
Tveir.
Lítið ljóð!
iólk
Ljóð!
Ljóð!
Ljóð.
Ástarljóð.
Ljóð.
Saga.
Músamús.
Teighögg.
Blóðbað!
Í mynd!
Sár.
Ljóð!
Heimkoma.
Lítið ljóð!
5 %
Sker
Týndur.
Orkan!
Í opnu sári mínu!
Undir sænginni!
Skrímslið!
Vondur maður!
Djöflamergur!
Í fjórum línum!
Langar að sofna!
Fossinn minn!
Í fjórum línum 2!
Í fjórum línum 3!
Barlómur!
Í fjórum línum 4!
Í fjórum línum 5!
Ég hugsa til þín!
Smáljóð
Hvítur snjór!
Átta skref!
Í hjarta mínu!
Eitt sinn varstu besti vinur minn!
Nýtt ljóð!
Af gulu blaði!
Á hlaupum!
Ljóð!
Hengingarsnúra um háls mér!