 stærðfræðióður
            stærðfræðióður
             
        
    stærðfræði, stærðfræði
hví reynist þú mér svo óskiljanleg
kóðar þig með tölum
og reynir að hylja þitt innra sjálf
fyrir skilning mínum
en bíddu bara
ég hef frjótt hugarafl á mínum snærum
og ég mun sjá í gegnum þessa blekkingu
því ég ætla að verða stærðfræðingur
hví reynist þú mér svo óskiljanleg
kóðar þig með tölum
og reynir að hylja þitt innra sjálf
fyrir skilning mínum
en bíddu bara
ég hef frjótt hugarafl á mínum snærum
og ég mun sjá í gegnum þessa blekkingu
því ég ætla að verða stærðfræðingur
    stærðfræði er ekkert lamb að leika sér við. maður verður að leggja á sig og uppskera eins og maður sáir

