góðir og vondir rónar
ég stend úti og sé tvo róna
þeir pissa á stein úti !
ég hlusta á þá og góna
og heyri þá blóta með allskins skarðræðis tóna
og labba svo inná bar.

þeir labba inn og stuldra við
því hljómsveit er að fara að spila
það er rosa mikið og hátt klið
og enginn heyrir neitt
þá labba þeir beint upp á svið
og byðja samstunda um frið

enginn kærir sig um þetta
svo þeir öskra yfir salinn \"rauðhetta\"
og þá allir stein þegja..!
og hljómsveitin spilar.
 
Bergrós G.
1993 - ...
Það eru eitthverjir drukknir rónar að gera eitthvað og labba svo inná bar til að hlusta á tónlist og enginn þagnar svo þeir reyna að koma þögn á staðinn!


Ljóð eftir Bergrósu G.

aleinn
afhverju
góðir og vondir rónar