Myrkvun

Þegar myrkrið étur út úr mér
og ég óðum dofna
Verð ég tóm brotin skel
og dauðanum kýs að sofna  
Solveig
1985 - ...


Ljóð eftir Solveigu

Myrkvun
Mánudagur