Mánudagur
ég mæti til vinnu gegn mínum vilja,
knúin af græðgi og nauðsyn.
Ég hef ekki enn lækkað yfirdráttinn,
né greitt visa reikninginn, ég sit og brosi mínu blíðasta og leyfi fólki tala við mig líkt og ég sé andskotans ekki neitt, ég sit við tölvuna og slæ inn í sífellu..

Og það eina sem ég hugsa...

Hvenær í fjandanum fæ ég greitt..  
Solveig
1985 - ...


Ljóð eftir Solveigu

Myrkvun
Mánudagur