Rómantíski textinn sem fór út í rugl
Kysstu mig mín kæra
Kaldar vetrarnætur
Þegar kertin gefa lífnu lit
Er hlýja sér kaldir fætur
Myrkrið hefur mjúkan faðm*
Mælti Meistarinn forðum
Einveran grimm en nærveran allt
Er mín mynd um það í orðum
Því í einveru er alls engin leið út
Og maður þarf víst nóg af svefni
Og dreymir sig burt frá sorg og sút*
Ja, nema að maður eigi sterkari efni
En við einveru er aðeins til eitt löglegt lyf
Elskuhugi er mótefni gegn veiki
Menn segja að það sé verra að vera einn
en margklofinn persónuleiki
Kysstu mig mín kæra
Kaldar vetrarnætur
Þegar kertin gefa lífinu lit
Er hlýja sér kaldir fætur.
Kaldar vetrarnætur
Þegar kertin gefa lífnu lit
Er hlýja sér kaldir fætur
Myrkrið hefur mjúkan faðm*
Mælti Meistarinn forðum
Einveran grimm en nærveran allt
Er mín mynd um það í orðum
Því í einveru er alls engin leið út
Og maður þarf víst nóg af svefni
Og dreymir sig burt frá sorg og sút*
Ja, nema að maður eigi sterkari efni
En við einveru er aðeins til eitt löglegt lyf
Elskuhugi er mótefni gegn veiki
Menn segja að það sé verra að vera einn
en margklofinn persónuleiki
Kysstu mig mín kæra
Kaldar vetrarnætur
Þegar kertin gefa lífinu lit
Er hlýja sér kaldir fætur.
*Nú verða menn bara að giska, til hvaða skálds er vitnað.