

Dracula og kærastan´ans Ursula
alla daga voru að kela
já, Dracula og kærastan´ans Ursula
alla daga ást hvors annars að stela.
Dracula minn, komdu hér inn (ehehe)
Dra-cu-la, spectacular
kysstu mig á kinn.
Dracula hann bjó á Kleppsvegi
já, hann Dracula,
hann var launþegi,
hann vann á gröfu
hélt framhjá með Svövu.
En hvað sagði Ursula þá,
þegar hún hann sá?
Hún sagði:
Dracula minn, komdu hér inn (eins og skot)
Dra-cu-la, spectacular
kysstu mig á kinn (ehehe)
kysstu mig á kinn.
Ohh Dra-cu-la, spec-ta-cu-lar
kysstu mig á kinn.
alla daga voru að kela
já, Dracula og kærastan´ans Ursula
alla daga ást hvors annars að stela.
Dracula minn, komdu hér inn (ehehe)
Dra-cu-la, spectacular
kysstu mig á kinn.
Dracula hann bjó á Kleppsvegi
já, hann Dracula,
hann var launþegi,
hann vann á gröfu
hélt framhjá með Svövu.
En hvað sagði Ursula þá,
þegar hún hann sá?
Hún sagði:
Dracula minn, komdu hér inn (eins og skot)
Dra-cu-la, spectacular
kysstu mig á kinn (ehehe)
kysstu mig á kinn.
Ohh Dra-cu-la, spec-ta-cu-lar
kysstu mig á kinn.