Fyrsta ástin
Fyrsta ástin fyrnist seint
flestir hana muna.
Gefur hún mér ljóst og leynt
lit í tilveruna.
 
María Hrund Sigurjónsdóttir
1957 - ...


Ljóð eftir Maríu Hrund

Fyrsta ástin
Hvunndagurinn
Veiðileysa