Hvunndagurinn
Hversdagleikinn er eins og
postulínsstyttan sem ég fékk í brúðargjöf;
alltaf eins - aðeins misrykfallin.
Ef hún brotnar verð ég fegin
því ég er fyrir löngu orðin leið á henni  
María Hrund Sigurjónsdóttir
1957 - ...


Ljóð eftir Maríu Hrund

Fyrsta ástin
Hvunndagurinn
Veiðileysa