

Mér leiðist
ég er í tíma
allt er svo fjarlægt
Hugurinn reikar út
burt úr stofunni
Í heimi hugans er ég úti
í kuldanum
Ég sé svífa fram hjá mér
klikkaðan kennara
Sólin skín í augun á mér
kennarinn er uppi í tré
Það er haustilmur af litunum
rauður, grænn og brúnn
Skyndilega vekur hávaðinn mig
Skólinn er búinn
ég er í tíma
allt er svo fjarlægt
Hugurinn reikar út
burt úr stofunni
Í heimi hugans er ég úti
í kuldanum
Ég sé svífa fram hjá mér
klikkaðan kennara
Sólin skín í augun á mér
kennarinn er uppi í tré
Það er haustilmur af litunum
rauður, grænn og brúnn
Skyndilega vekur hávaðinn mig
Skólinn er búinn
Tjah, bara svona lýsing á eðlilegum skóladegi að hausti til..