Traust
Hvert sem ég horfi sé ég
augun þín sem skína svo skær
brosið þitt sem vekur gleði mína
nærveruna sem fyllir tómleika hjarta míns
Vinur gefur tár sín óhræddur
kannski mun ég gera það seinna
en ég er svo hrædd ennþá
um að verða hent út í horn
þegar tárin láta sjá sig
Ég vildi óska þess að hlutirnir væru öðruvísi
það er þráður sem ég skynja
frá mér til þín
hann er mér dýrmætur
kæri vinur
en þetta átti víst aldrei að verða
draumur í dós
ég fæ ekki það sem mig langar í
en eitt máttu vita
Þú átt sérstakan stað í hjarta mínu
um ókomna framtíð


 
Særún
1963 - ...


Ljóð eftir Særúnu

Augun þín
Sonur minn
Brot af degi.
Sumar ástir endast ekki
Óður til lífsins.
Augun
Dóttir mín.
Angels song.
Born to be born again.
Dóttir mín 2
Guðbjörg Líf ,dóttir mín.
Draumsýn
Viskan.
Frelsun.
Friður.
Gyðjur ljóssins.
Mamma.
If I could.
Ljósálfar.
Sólarkoss.
Við erum lífið :)
Lítilsvirðing.
Óminnislög.
Þráður.
Elskhugi.
Endastöð.
2 stutt ljóð.
Time to die ?
Tréð mitt.
Kjarni.
Þakkargjörð.
Flugtak.
Vængjaður hestur.
Börn mánans.
Ef ég væri.!
Stjarnan.
Ljós.
Sólstafir.
Haustið.
Sálin.
HRÍM.
Leiðarljós.
Kossinn....
Brothætt barn.......
Angels Land
Angel of Light
Friðarljós
Miðnæturvals
Myrkvuð Augu
Sunflowers
Vorkoma
Spor
Röddin í Regnboganum
Ég geng um í draumi
Hvert sem ég horfi
Fall from grace
Traust
Lára Þöll (dótturdóttir mín)
Gæla
Stúlka Ljóssins