Brot úr sumardegi við Austurvöll (annað sjónarhorn)
Þarna situr hann í sólskininu í grasinu
og slappar af með bjór í glasinu
og fiðrildið flögrar og blikkar mig
og léttklædd stúlka gengur framhjá eins
og hún vilji láta þrykkja sig
en ég læt það ekki trufla mig frá skák við Lukku-Láka
jafnvel þótt skítugur róni liggi þarna í ælu og hráka,
flugurnar þær flögra og fuglarnir syngja
dópistarnir ögra og dílerar hringja,
en sólin hún skín og speglar sig í tjörninni
og útigangskona klórar sér í kuntunni og görninni.
Já, það er sunnudagsmorgunn og nýt þess að vera í kyrrðinni
í miðri samborgaralegri konungarhirðinni...
og slappar af með bjór í glasinu
og fiðrildið flögrar og blikkar mig
og léttklædd stúlka gengur framhjá eins
og hún vilji láta þrykkja sig
en ég læt það ekki trufla mig frá skák við Lukku-Láka
jafnvel þótt skítugur róni liggi þarna í ælu og hráka,
flugurnar þær flögra og fuglarnir syngja
dópistarnir ögra og dílerar hringja,
en sólin hún skín og speglar sig í tjörninni
og útigangskona klórar sér í kuntunni og görninni.
Já, það er sunnudagsmorgunn og nýt þess að vera í kyrrðinni
í miðri samborgaralegri konungarhirðinni...