Gamalt og gott V: Draumur
Ég ligg og stari á fjöllin
svo fögur og firðina
upp á dúnmjúku skýji
ímyndaðu þér kyrrðina
og Magnús svífur áfram
á bleikum joggara
hann minnir á ósofinn
og næringarsnauðan bloggara
með úfið hár, rauðsprungin augu
og innvaxnar kinnar
skyldu flissandi ungmennin
þekkja ljóðskáld 20.aldarinnar.
svo fögur og firðina
upp á dúnmjúku skýji
ímyndaðu þér kyrrðina
og Magnús svífur áfram
á bleikum joggara
hann minnir á ósofinn
og næringarsnauðan bloggara
með úfið hár, rauðsprungin augu
og innvaxnar kinnar
skyldu flissandi ungmennin
þekkja ljóðskáld 20.aldarinnar.
Eftir samtal við góðan mann, sem sagðist hafa séð Magnús Þór á Laugarveginum í bleikum joggara, þá dreymdi mig þessa steypu í orðum.