

Á veraldar enda vafra ég um villurjáfandi
og sólin sest í hinsta sinn að mér einum sjáandi
og Guðsikon hefur upp rausn sína glansandi og gljáandi
Mælir: ,,Sannarlega segi ég yður, djöfullinn er vel vakandi\".
og sólin sest í hinsta sinn að mér einum sjáandi
og Guðsikon hefur upp rausn sína glansandi og gljáandi
Mælir: ,,Sannarlega segi ég yður, djöfullinn er vel vakandi\".
Ég hugsaði með sjálfum mér ,,er djöfullinn Velvakandi?" og sagði svo upp áskrift af Morgunblaðinu.