

Vatnið er spegilll himinsins
og í fjallinu er uppspretta þjóðarinnar
vatnið vökvar grasið, líkt og orðið tónlistina
og orðið er vitund vatnsins.
og í fjallinu er uppspretta þjóðarinnar
vatnið vökvar grasið, líkt og orðið tónlistina
og orðið er vitund vatnsins.
Jakob, hvers konar kjaftæði er íslensk ljóðlist eiginlega?